Opnunartími Sólbrekkubraut.

Sólbrekkubraut verður lokuð frá og með fimmtudegi kl:16 fram að keppni þann 19 ágúst. Jarðýta verur að vinna í brautinni um kvöldið og er stranglega bannað að hjóla í og við brautina á meðan á vinnu stendur, engar undantekningar. Vinnudagur verður á föstudag frá kl 16:00 til kl 20:00 og jafnvel lengur ef þarf. Það fer eftir hversu margir koma að hjálpa til,þeir sem koma að vinna fá miða í brautina. Stjórn VÍR.

Skildu eftir svar