Vefmyndavél

Vinnukvöld í Álfsnesi í kvöld kl. 18

Við minnum á vinnukvöldið í kvöld kl. 18.  Allir sem mæta fá 3 miða í Álfsnes eða Bolöldubrautina. Takið endilega með ykkur skóflur og hrífur. Það væri gott ef einhverjir geta komið með kerrur.

Þeir sem eiga jeppa á stærri dekkjum eru vinsamlegast beðnir að koma og aðstoða við að þjappa brautina – 6 miðar í boði fyrir jeppaeigendur.
Kv. Motocrossnefnd

Leave a Reply