Takk fyrir aðstoðina!

Motocrossnefnd þakkar öllum sem hafa hjálpað til undanfarna daga við að undirbúa Álfsnesbrautina fyrir keppnina á laugardaginn. Sérstaklega viljum við þakka þeim sem mættu og þjöppuðu brautina á jeppum. Brautin lítur mjög vel út í dag – nokkrar minni háttar breytingar/lagfæringar voru gerðar sem lofa mjög góðu og ættu að gera brautina enn skemmtilegri.
Kveðja, Motocrossnefnd


Skildu eftir svar