Vefmyndavél

Staðan á Bolöldubrautinni

Bolöldubrautin er komin í frábært form. Búið er að gera nokkrar skemmtilegar breytingar á brautinni, keyra efni í pallana, ná miklu grjóti úr brautinni, laga niðurstökk, bæta merkingar á svæðinu – og að sjálfsögðu er salerni á staðnum. Rigningin í dag gerir brautina enn betri og um að gera að taka æfingu í Bolöldu þar sem Álfsnes-brautin er lokuð fram yfir Íslandsmótið á laugardag. BB 

Leave a Reply