Vefmyndavél

Skráning hafin í Álfsneskeppnina

Íslandsmótið í motocrossi heldur áfram um næstu helgi með keppni á Álfsnesi laugardaginn 15.júlí.
Skráning fer fram í gegnum félaga og keppniskerfið á þessum tengli hér.
ATH: að hægt er greiða með millifærslu en þá verða menn að setja keppnisnúmer sem tilvísun og senda kvittun á skraning@motocross.is.
Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 12.júlí klukkan 23.59 (eftir það hækkar gjaldið um 50%)

Nánari upplýsingar veitir Hákon í síma 820-8855

Leave a Reply