Motocrossbrautin í Bolöldu lokuð í kvöld

Í kvöld, fimmtudag, verður ýta að lagfæra brautina í Bolöldu og hún verður því lokuð á meðan. 85 brautin og enduroslóðarnir eru að sjálfsögðu opnir.

Skildu eftir svar