Greinarnar úr Víkurfréttum

Eins og segir hér neðar á síðunni, þá var ágætis umfjöllun um sportið á síðum Víkurfrétta í síðasta tölublaði. Víkurfréttir eru bornar í hús á öllu Stór Hafnarfjarðarsvæðinu, ef undan eru skilin þorpin í norðri Kópavogur og Reykjavík. Fyrir þá sem ekki sáu blaðið þá eru greinarnar hér, fyrst grein Kristjáns Geirs og svo grein blaðamanns Víkurfrétta.

Skildu eftir svar