Dagskráin fyrir laugardaginn

Hér fyrir neðan er dagskráin fyrir aðra umferð Íslandsmótsins í Motocross sem fer fram á laugardaginn á Álfsnesi.

Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi með sér skráningar- og tryggingaskírteini. Athugið einnig að selt er inn á svæðið strax um morguninn. Keppendum er heimilt að hafa með sér einn aðstoðarmann endurgjaldslaust en allir aðrir greiða 500 kr. aðgangseyri. Frítt er fyrir yngri en 12 ára.

Keppnisstjóri er: Gunnar Þór Gunnarsson
Brautarstjóri er: Brynjar Gunnarsson
Tímavörður er: Einar Smárason
Yfirflaggari er: Kristján G. Mathiesen

Dómnefnd ef upp koma kærumál skipa: Keppnisstjóri, brautarstjóri og Einar Bjarnason.

Kveðja Motocrossnefnd

Dagskrá – 2006

  Á ráslínu Byrjar Lengd Öryggistími ATH
Mæting – Skoðun: Kvennaflokkur, 85 flokkur og 125 flokkur   10:30      
           
Tímataka og upphitun kvennaflokkur 10:50 10:50 15:00 05:00  
           
Tímataka og upphitun 85 flokkur 11:10 11:10 15:00 05:00  
           
Tímataka og upphitun 125 flokkur 11:25 11:30 20:00 05:00  
           
Skoðun MX1   12:00      
           
Moto 1 kvenna flokkur 11:50 11:55 10:00 08:00  + 1 hringir
           
Moto 1 85 12:08 12:13 10:00 08:00  + 1 hringir
           
Moto 1 125 flokkur 12:26 12:31 10:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 2 kvenna flokkur 12:44 12:49 10:00 08:00  + 1 hringir
           
Skoðun lokið MX1   13:00      
           
Moto 2 85 flokkur 13:02 13:07 10:00 08:00  + 1 hringir
           
Moto 2 125 flokkur 13:20 13:25 10:00 05:00  + 2 hringir
           
Tímataka og upphitun MX1 – Hópur 1 13:35 13:40 20:00 05:00  
Tímataka og upphitun MX1 – Hópur 2 14:00 14:05 20:00 05:00  
           
Moto 3 125 flokkur 14:25 14:30 10:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 1 MX1 14:43 14:48 15:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 1 MX1 – B 15:06 15:11 15:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 2 MX1 15:29 15:34 15:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 2 MX1 – B 15:52 15:57 15:00 08:00  + 2 hringir
           
Moto 3 MX1 16:15 16:20 15:00 07:00  + 2 hringir
           
Verðlaunaafhending   17:00      

Skildu eftir svar