Álfsnes lokað í dag mánudag.

Hjörtur mætti í nótt til að slétta brautina og er að vinna í henni núna. Hann vill þó gefa henni betri tíma til að þorna og þjappast eftir keppnina. Brautin verður því lokuð þar til eftir hádegi á morgun þriðjudag.

Skildu eftir svar