Álfsnes lokað frá kl. 18 í kvöld fram að helgi

Vinna í brautinni hefst í kvöld kl. 18 og stendur fram að helgi. Á meðan er brautin lokuð. Vinnukvöld verður á miðvikudaginn og hefst það kl. 18 – allir sem mæta fá 3 miða í Álfsnes eða Bolöldubrautina.

Þeir sem eiga jeppa á stærri dekkjum eru vinsamlegast beðnir að koma og aðstoða við að þjappa brautina í kvöld og annað kvöld eftir kl. 21.
Kv. Motocrossnefnd


Skildu eftir svar