Vefmyndavél

Ýtuvinna í Bolaöldubraut á morgun

Motocrossbrautin í Bolaöldu verður lokuð fljótlega eftir hádegið á morgun þriðjudag og fram á kvöld vegna jarðýtuvinnu og lagfæringa á brautinni. Byrjendabrautin og endurosvæðið verður hins vegar opið eftir sem áður en það hefur sjaldan verið betra.
Stjórn VÍK

Leave a Reply