Vitleysingur Vikunnar

Að þessu sinni falla þessi vafasömu verðlaun í skaut enduro-ökumanninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staðinn að utanvegaakstri á Krýsuvíkurbjargi og toppaði vitleysuna með eltingaleik við tófu. Neikvæð umfjöllum um torfæruhjól er mjög slæm fyrir starfsemi og málstað VÍK en aukið aðhald og eftirlit lögregluyfirvalda með utanvegaakstri er á hinn bóginn mikið fagnaðarefni og rekur "afréttar-kindurnar" inn á okkar æfingasvæði, sem eflir okkar starfsemi. BB


Skildu eftir svar