Vefmyndavél

Umhverfisráðherra ýtir úr vör átaki gegn utanvegaakstri

Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mun í dag ýta úr vör átaki gegn utanvegaakstri. Ferðaklúbburinn 4×4 og Vélhjólaíþróttaklúbburinn standa að átakinu í samvinnu við Ferðafélag Íslands, Umhverfisstofnun, Landgræðsluna, Landvernd og fleiri aðila. Kynnt verður merki og slagorð átaksins auk þess sem ráðherra mun opna formlega vefsíðu átaksins og flytja nokkur orð.

Leave a Reply