Vefmyndavél

Þurfa aðstoð í baráttunni við utanvegaakstur

Í dag birtist grein í Mogganum þar sem talað er við Hrafnkel formann um svæðið og okkar mál, eða eins og segir í yfirskrift greinarinnar: Vélhjólaíþróttaklúbburinn hefur í vor og sumar unnið hörðum höndum að uppbyggingu æfingasvæðis. Gunnar Páll Baldvinsson skoðaði svæðið og kynnti sér störf klúbbsins.
Við þökkum Mogganum fyrir að sýna okkur áhuga og okkar málum, en hér er greinin.

Leave a Reply