Skráningarfrestur rennur út í kvöld

KKA vill benda á að skráning í keppnina næstu helgi er opin til miðnættis miðvikudaginn 28. júní. Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst og taka þátt í skemmtilegri Endúró keppni á Akureyri.

Skildu eftir svar