Vefmyndavél

Skráningarfrestur framlengdur

Vegna bilunar í skráningarkerfi hefur skráningarfresturinn fyrir Íslandsmótið í endúró verið framlengdur um einn sólarhring. Skráningunni lýkur því 29.júní kl 23.59.
Einnig er hægt að skrá sig með tilkynningu á hakon@opex.is og því verður svarað með upplýsingum um bankareikning.

Leave a Reply