Skráning opin – aftur

Einhverjir leigusendar voru að koma í hús, þannig að enn er hægt að skrá sig og vera með í keppninni fyrir norðan. Skraningar sendast á skraning@motocross.is. Nú er bara að kíla á þetta og smella sér í skemmtiferð norður, og keppa í stórskemmtilegri braut.

Skildu eftir svar