Vefmyndavél

Ný könnun

Ég vil vekja athygli á að ný könnum er komin í loftið, endilega takið þátt. Niðurstaðan úr fyrri könnun var sú að það virðast flestir vera á litlu hjólunum, hvort sem er 125cc 2stroke,  250 F eða minni, sem er góð þróun frá því hér um árið. Líklega er þetta meðal annars vegna þess að við erum að fá inn helling af yngri ökumönnum, sem er líka nauðsynlegt og gott fyrir íþróttafélag eins og okkar. Kíkið á þetta hér fyrir neðan.

Leave a Reply