Flott myndaseria frá Klaustri

Það gekk á ýmsu á stökkpallinum góða á Klaustri um helgina. Eins og sjá má á þessum myndum sem Maurice Zschirp tók, þá er ekki nóg að líta til hægri og svo til vinstri, heldur þarf líka að fylgjast vel með umferð ofanfrá!! Því má bæta við að keppandinn sem fékk hjólið í hausinn stóð fljótlega upp, fann hjólið sitt og hélt svo áfram.
PS. Heyrst hefur að …. reyndar hafi komið í ljós að keppandi á hjóli 50 hafi hlotið puttabrot.

Skildu eftir svar