Dagskráin !

Ennþá pláss fyrir nokkra í viðbót í mótið og geta menn skráið sig með því að senda  mail á oliru@internet.is eða að hringja í mig í síma 661-2700.
Dagskráin fyrir keppnina ÞEIR BESTU er eftirfarandi:

Mæting – Skoðun        11:00       
Tímataka        11:30 –        12:30 Brautin opin í klukkutíma fyrir tímatöku. Besti tími fer í
moto 1, annar besti fer í moto 2, þriðji í moto 1 og svo áfram.

Moto 1                13:00        15 mín + 2 hringir, 8 áfram í úrslit.

Moto 2                13:30        15 mín + 2 hringir, 8 áfram í úrslit.

Síðast séns        14:10        10 mín + 1 hringur, 24 keppa um 6 síðustu sætin í úrslitum.

Úrslit                14:45        15 mín + 2 hringir, 22 bestu keppa um titilinn…

Verlaunaafhending        15:15       

Skildu eftir svar