Brautin lokuð meðan á æfingum stendur

Það er rétt að ítreka að brautin í Bolöldu er lokuð á fimmtudögum og sunnudögum 19:00-21:00 vegna æfinga hjá stelpunum, og það sama á við þegar strákaæfingarnar eru í gangi á miðvikudögum og laugardögum samkvæmt æfingarplani.

Skildu eftir svar