Stelpunámskeið verður haldið 17.-18. maí kl. 19:30-22:00

Farið verður í einhverja af þeim crossbrautum sem eru í kringum okkur en nánari uppl. koma þegar nær dregur. Námskeiðið er fyrir allar stelpur óháð því hvernig hjólum þær eru á, byrjendur og lengra komnar. Verð 1.000 kr. fyrir kvöldið og er hægt að koma bara annað kvöldið. Ath. að það kostar yfirleitt 1.000 kr. í brautina. Þetta er bara byrjunin stelpur og góður undirbúningur fyrir keppnina á Klaustri, en þar ætlum við að fjölmenna!!.  Nú þegar eru 16 stelpur skráðar í þá keppni og á þeim örugglega eftir að fjölga.  Skráning á  tedda@nitro.is  kv. Tedda Nítró


Skildu eftir svar