Vefmyndavél

Scottish six days

Á þriðja degi keppninnar leiðir Graham Jarvis (Sherco) með einungis 4 refsistig. Hann hefur unnið þessa erfiðu keppni sem er einskonar enduro trial tvisvar áður, síðast árið 2004. Keppnin hefur verið haldin síðan 1909 í Skosku hálöndunum og er brautin er lögð að miklu leiti í lækjar og árfarvegum. Síðastliðin ár hefur ringt

 eldi og brennisteini og þetta ár virðist ekki ætla að verða nein undantekning á því. Fjöldatakmarkanir eru inn í keppnina og eru keppendur í ár 278 talsins. Heimasíða keppninar er www.ssdt.org og þar má lesa meir um hana.

Leave a Reply