Riddarinn engum líkur

David Knight hefur nú orðið fyrstur manna til að vinna báðar greinar Erzberg ródeósinns. Fyrst sigraði hann tveggja cylendra flokkinn á KTM 950 super enduro, og varð tveim sekúntum á undan Finnanum Simo Kirssi. Í Hare Scramble keppninni sigraði hann Andreas Lettenbichle með níu mínútna mun, en þá keyrði hann 300exc hjólið.

Skildu eftir svar