Nokkrar myndir frá Hellu

Hátt í eitt þúsund myndir voru teknar á myndavélina mína um síðustu helgi á Hellu.  Ég hef ekki haft neinn tíma til að fara yfir þetta en birti samt örfáar myndir til að byrja með.  Hinar koma síðan einhverntímann á næstu tveim vikum.  Endilega hafið gaman af þessu.  Sjá www.gudjon.is    Kveðja Guðjón.

Skildu eftir svar