Klaustursmyndir frá Lollu

Vildi láta vita að það eru komnar myndir frá Klaustri inn á nitro.is. Því miður eru ekki myndir frá kvenna eða unglingakeppninni því það var á sérlega ókristilegum tíma. Meiningin er svo að vera með myndir frá öllum keppnum sumarsins rétt eins og við vorum með í fyrra. Vona að einhverjir hafi jafn gaman af að skoða þær og ég að smella af. Kv.Lolla

Skildu eftir svar