Góð þáttaka

Nú er Endurokeppnin á Hellu á morgun og eru 118 búnir að skrá sig. Veðurspáin er frábær og eru allir hvattir til að fá sér bíltúr á Hellu og horfa á skemmtilega keppni.

Skildu eftir svar