Vefmyndavél

Fjör á fyrstu æfingu

Fyrsta ungmennaæfing VÍK var haldin á sunnudag og mættu 7 hressir krakkar á æfinguna. Efnilegustu hjólamenn landsins, Gulli og Aron, voru þeim til halds og traust og kenndu þeim helstu grunnatriðin í motocross. Stjórn VÍK hvetur alla byrjendur til þess að mæta á þessar vikulegu æfingar og fá tilsögn við fyrstu

 skrefin í hjólamennsku. Meðfylgjandi er mynd af þessum hressa hóp. Stjórn VÍK

Leave a Reply