Æfingin annað kvöld.

Jæja þá er næsta æfing miðvikudaginn 31.mai. Æfingin verður haldin uppí Bolöldu og verður Valdi #270Mos að segja mönnum til. Farið verður yfir grunnatriði í akstri í beygjum, en beygjur eru einmitt sá staður sem skilur að hraða og hæga ökumenn.
Allir eru velkomnir hvort sem að þeir eru byrjendur eða lengra komnir, því allir þurfa jú að æfa sig á grunnatriðunum.
Æfingapassa er hægt að nálgast í Litlu Kaffistofunni.  Kv. Valdi #270

Skildu eftir svar