Stórsýning Púkans í Smáralind 1.Maí

Verslunin Púkinn á Grensásvegi verður með magnaða stórsýningu í Smáralind á mánudaginn, 1.maí kl. 12-18.  Þar verða sýnd supermotard, motocross og enduro hjól frá Husqvarna og ítölsku lúxus-götuhjólin frá MV Agusta, t.d. Brutale og F4 1000 hjólin – auk ThorMX, FOX og Dragon fatnaðar. Rúsínan í Smáralindar-endanum verður MV Agusta Tamborina 1000 – eitt allra dýrasta götuhjól landsins, framleitt í 300 eintökum og kostar litlar SEX MILLJÓNIR…!!!  Sjáumst í Smáralind, Púkinn.


Skildu eftir svar