Sólbrekkubraut

Sólbrekkubraut er opin og opnunartími um helgar er frá 13 til 18,ekki er buið að setja fasta tíma á opnun virka daga. En það verður gert og sett inná motocross.is eftir helgi,vill minna alla á að miðar fást hjá ESSÓ í Hafnafirði og Reykjanesbæ. Mikið hefur verið um að menn koma miðalausir og segjast hafa gleymt að kaupa miða eða þeir séu ekki til,en við vitum öll að það gengur ekki að ætlast til að þeir sleppi við að borga, svo er aðrir sem borga samviskulega alltaf og það er ekki hægt að halda brautum við eins og allir vilja, ef ekki koma inn peningar. Kv Stjórn VÍR.

Skildu eftir svar