Vefmyndavél

Opinn stjórnarfundur á morgun

Minni á opinn stjórnarfund VÍK sem haldin verður í húsakynnum ÍSÍ, Laugardal, kl. 20:00 mánudagskvöldið 24. apríl. Tilefnið er ráðstefna NOHVCC í Alabama, en VÍK átti fulltrúa á henni.  Farið verður ítarlega ofan í allt sem þar kom fram, m.a. um slóðastjórnun og slóðagerð, samvinnu hagsmunahópa, fræðslu mál og fjáraflanir.  Eins og fyrr segir eru allir velkomnir.  Þeir sem vilja undirbúa sig fyrir fundinn geta fengið sent til sín samantekt um ráðstefnuna. Sendið póst á jakob (at) geokobbi.com og henni verður komið til ykkar.
Kv. Umhverfisnefnd VÍK

Leave a Reply