MXGP fréttir, Michael Pichon hættir

Michael Pichon er hættur keppni í ár vegna mjög slæmrar vírussýkingar.  Michael hefur þrátt fyrir lyjagjöf ekki náð að losna við sýkinguna og verður að taka sér hvíld frá æfingum og keppni í nokkra mánuði.  Það er missir af honum því hann var án vafa einn af þeim sem gátu blandað sér í topppslaginn á móti Everts, Tortelli og fleiri góðum ökumönnum. Vissulega skellur fyrir KTM, en það verður fróðlegt að sjá hvaða ökumann þeir fá í staðinn.

Skildu eftir svar