MX-torfæra á netinu

SUPERSPORT þátturinn sem sýndi frá MX-torfærunni á Akureyri er kominn á www.supersport.is – geðveikur krass-þáttur! Í sýningu á SÝN er drifter þáttur frá sportbíla-drifter keppninni við Húsgagnahöllina s.l. haust.  Á föstudaginn fer í loftið stönt-þáttur með hinum eina sanna Jóa Kef. SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.
Bjarni Bærings 

Skildu eftir svar