Vefmyndavél

Leiðrétting

Vegna unglinga og kvennakeppni á Klaustri var talað um að allur aldur í kvennaflokki væri leyfður, en það er ekki rétt.  Hið rétta er að lágmarksaldur í báðum flokkum, unglinga og kvenna er 12 ár, og er búið að leiðrétta það hér með.

Leave a Reply