Vefmyndavél

Jói Kef stöntar í SUPERSPORT

Allir þekkja hrakfallabálkinn Jóa Kef, en hann er einn af flottustu og brjáluðustu stönturum landsins. Í nýjasta SUPERSPORT þættinum sem frumsýndur verður kl. 18:30 í kvöld á SÝN sýnir Jói nokkra glæsilega takta á Honda CRF250R fyrir utan Smáralindina. Síðasti þátturinn sem fjallaði um drifter keppni sportbíla er kominn á www.supersport.is. SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi. Bjarni Bærings.

Leave a Reply