Vefmyndavél

Hvað er að frétta af Fonseca ?

Fonseca er kominn á endurhæfingardeild á einu besta sjúkrahúsi heims fyrir mænuskaddaða, Craig Hospital, Englewood, Colorado.  Hann er lamaður fyrir neðan brjóst og er ennþá í öndunarvél.  Hann er farinn að geta hreyft hendurnar og fingurnir eru að koma til.  Það er búist við því að hann losni fljótlega úr öndunarvélinni og geti andað sjálfur. Það er ljóst að hann á langan veg framundan í endurhæfingu og að

 hann mun aldrei geta gengið framar.  Enn er óljóst í hvaða hluta efri líkamans hann muni ná styrk, en það er vonandi að hann komist í hjólastól og geti stjórnað honum sjálfur. 

Leave a Reply