AMG Aukaraf gefur TrailTech tölvu …

… fyrir hraðasta hring í Páska enduro keppninni. Tölvan er af gerðinni TrailTech Lynx og sýnir hraða, meðalhraða, mesta ekinn hraða, telur kílómetra og eknar klukkustundir, hún er einnig lap tíma tölva og fylgir takkaborð sem fest er á stýri, hún er með ljósi en gengur fyrir rafhlöðu en einnig er hægt að tengja hana við rafmagn, hvort heldur jafnstraum eða riðstraum (crossarar).  Verðmæti tölvunnar er 14.900 krónur  Meðfylgjandi er mynd af græjunni.  Hér er krækja á nánari upplýsingar um tölvuna : http://www.trailtech.net/lynx.htm


Skildu eftir svar