Vefmyndavél

Trialsýning Steve Colley hjá JHM Sport kl 18.30

Formleg opnun JHM Sport mótorhjólaverslunar og þjónustumiðstöðvar verður á  Föstudaginn 10 Mars kl. 18.30-20.30. Steve Colley Breskur Trialsmeistari mun sýna listir á Gas Gas trial hjóli  fyrir utan verslunina. Sýndar verða  Gas Gas og TM Racing mótorhjól árgerðir 2006, hjólalyftur frá Bike-Lift, myndasýning, nýtt  þjónustu og verkstæðis húsnæði kynnt. JHM sport ehf er með Pirelli og Metzeler mótorhjóladekk fyrir öll mótorhjól. Léttar veitingar verða í boði ofl.. Allir velkomnir. Kveðja. JHM Sport ehf

Leave a Reply