Vefmyndavél

Tilkynning frá tímavörðum

Fyrir keppnistímabilið 2006 er fyrirhugað að nota MSÍ tímatökubúnaðinn bæði í enduro og motocross. Til þess að það sé hægt þarf að bæta við sendum.  Núna gefst þeim sem keyptu senda í fyrra kostur á því að skipta þeim inn á 15.000kr uppí nýjan sendir. Áætlað verð á nýjum sendir er ca. 25.000kr. Þetta gildir aðeins ef sendirinn er í lagi (kápan óbrotin). Til þess að átta okkur á fjölda þeirra sem vilja skipta þá er áhugasamir vinnsamlegast beðnir um að senda póst á skraning@motocross.is fyrir 01.04.2006.  Eigendur senda eru beðnir að athuga að aðeins í þetta eina skipti verður möguleiki á að skipta gömlum uppí nýjan.
 Kveðja, tímaverðir

Leave a Reply