Vefmyndavél

Þrekæfingarnar halda áfram

Þrekæfingarnar með Jóni Arnari halda áfram í mars á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19.45 við Laugardalslaugina. Allir sem hafa tekið þátt eru sammála um að þetta sé magnaðar æfingar sem skila hörku árangri. Þið skráið ykkur í æfingarnar í gegnum keppniskerfið hér til hliðar.

Leave a Reply