SUPERSPORT og SuperCross á SÝN í kvöld

Ný SUPERSPORT sería hefst í kvöld á SÝN kl. 20:25.  Í þættinum í kvöld verður sýnt frá íshokký – og að sjálfsögðu er hart barist í þættinum, bæði með kylfum og hnefum…!!!  Þátturinn verður endursýndur á lau, sun og fimmtudag. Strax að sýningu lokinni kl. 20:30 hefst magnað SuperCross.  Það er því um að gera að vera rétt stilltur í kvöld!  SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.

Bjarni Bærings


Skildu eftir svar