Steve Colley sýningin

Mikill fjöldi fólks var saman komin við JHM sport í gærkvöldi til að sjá nýja verslun JHM og einnig til að fylgjast með Steve Colley sýna listir sýnar á trial hjóli. Maðurinn er auðvitað órtúlegur, og fimi hans á hjólinu eingu lík. Ein af ástæðunum fyrir leikninni er órtúlegur tími sem þessi margfaldi heimsmeistari hefur eitt í æfingar og keppni, en önnur skýring kann að vera sú að enginn hafi sagt honum frá þyngdarlögmálinu. Hér eru nokkrar myndir.

Skildu eftir svar