Stelpurnar klifra

15 motocross-stelpur mættu gallvaskar í klifurhúsið fyrir viku síðan. Undir leiðsögn leiðbeinanda var tekið á því og var mikið fjör. Þarna reynir á sömu vöðva og í motocrossinu. Þetta verðum við að gera aftur!!!  Næsta stelpunámskeið hjá Nítró verður 26. apríl.  Á þessu námskeiði verður farið í viðhald og uppsetningu hjólsins. Skráning á tedda@nitro.is 

Skildu eftir svar