Smá ferðasaga með myndum

Fórum þrír í leit að harðfenni á Lyngdalsheiði keyrðum upp að vörðu og duttum þar í fyrstu lænuna sem leiddi okkur inn í  völundarhús Kálfatinda .
Frábært færi og veðrið enn betra, endalaust af brekkum og hengjum snérum sáttir heim eftir frábæran dag kv Gatli ,Sölvi og Aron..

Skildu eftir svar