Öhlins Fjöðrunarnámskeið

Nú er komin dagsetning á fjöðrunar námskeiðið sem Thomas Petterson einn fremsti fjðrunar stillingar sérfærðingur í Evrópu, verður með.
Thomas Petterson er einn fyrsti starfmaður Öhlins og er í dag Yfir Service manager. Hann keppti sjálfur til fjölda ára bæði í Motocross og Enduro í Svíþjóð.
Dagana 16. Maí – 18. Maí 2006  í brautinni hjá

 KKA ofan við Akureyri.
Þriðjudagur 16 maí.  Kl 10.oo – 18.oo Keyrsla í braut.   Námskeið um kvöldið hjá Motul.is   kl 20.oo – 23.oo
Miðvikudagur 17 Maí, Kl. 10.oo – 18.oo   Keyrsla í braut. Námskeið um kvöldið hjá Motul.is   kl. 20.oo – 23.oo
Fimmtudagur 18 Maí Kl. 08.oo – 13.oo  Keyrsla í braut.

Í Brautinni, ekur þú á þínu hjóli,  Thomas horfir á þig, gefur þér svo góð ráð, með stillingar,  þú stillir sjálfur og breytir, ferð svo og keyrir aftur. og s framv.
Thomas segir að menn hafi ólikan akstursstíl, og þurfa mismunandi stillingar, þó menn séu jafn þungir og með samskonar hjól.
Á kvöldin verður farið í basic atriði og annað. Námskeiðið fer fram á Ensku. Ekki atriði að þú sért á Öhlins en þeir sitja fyrir ef margir skrá sig.
Hámarksfjöldi 25 manns.
Deadline fyrir skráningu er 1 mars.
Skráning hjá siggi@motul.is   eða 869-5205.

Skildu eftir svar