Vefmyndavél

Mótorhjólamenn gefa peninga

Starfsmenn TransAtlantic Offroad Challenge Iceland 28thmay 2005 létu laun sín af keppninni renna til Grensásdeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss og það var hvorki meira né minna en 250.000 kr. sem voru afhentar í nafni Vík.
Það voru þeir Torfi og Toggi (TT-500) sem fóru fyrir hönd starfsmanna og afhentu féð í dag og var mikil ánægja á meðal starfsfólks Grensás með framlagið.
Þessi peningagjöf kemur sér afskaplega vel fyrir alla starfsemina og vill starfsfólk Grensás koma þakklæti til allra í VíK.

Leave a Reply