Motocross helgi í Yamaha 11-12 febrúar

Næstu helgi þann 11-12 febrúar mun Yamaha frumsýna 2006 árgerðir af Enduro og Motocross hjólum.
Team Yamaha mun mæta á staðinn veita ráðgjöf og og óvæntar uppákomur munu líta dagsins ljós.
Stútfull búð af nýjum glæsilegum hjólum og vörum.  Opið verður á Nýbýlaveginum á laugardag frá 12-16 og á sunnudag frá 13 – 16.
Veitingar fyrir alla fjölskylduna ásamt fjölda skemmtilegra uppákoma.

Skildu eftir svar