Vefmyndavél

Knight vinnur á Ítalíu

David Knight KTM vann sannfærandi sigur í Genoa International innanhús enduroinu. Þetta er í annað skipti sem keppnin er haldin, en fyrir ári síðan sigraði Knight líka sömu keppni. Núna kláraði hann aðalkeppnina sem voru 6 hringir, 15 sekúntum á undan næsta manni. Hér er staðan:

Genoa International Indoor Enduro
1. David Knight KTM 6.59:47
2. Johnny Aubert Yamaha 7.15:26
3. Simone Albergoni Honda 7.17:25
4. Andrea Belotti KTM 7.28:23
5. Seb Guillaume Gas Gas 7.29:89
6. Alessandro Belometti KTM 7.34:65
7. Federico Mancinelli Suzuki 7.59:83
8. Thierry Klutz Sherco 8.03:54
9. Maurizio Micheluz Yamaha 8.05:16

Leave a Reply