Vefmyndavél

Heimsmeistarakepnnin í trial, fimmta umferð í Barcelona

Smella til að stækkaToni Bou (Beta) sigraði fimmtu umferð heimsmeistarakeppninnar í trial sem haldin var í Barcelona um helgina.  Albert Cabestany (Sherco) varð annar og Adam Raga (Gas Gas) var þriðji.  Þar með hefur Cabestany (Sherco) saxað á það forskot sem Raga (Gas Gas) hafði í fyrsta sæti.  Einnig er útlit fyrir að Toni Bou (Beta) blandi sér í slaginn.  Hægt er að horfa á keppnirnar á Eurosport 2 á fjölvarpinu.  Kepnnin sem haldin var í Milano 29 jan. verður sýnd klukkan fimm í dag.

Leave a Reply